Monday, November 5, 2012

Veður hvað?

Þrátt fyrir að segjast hjóla meira og minna alla daga til og frá vinnu þá koma einstaka sinnum dagar sem það er bara ekki sniðugt. T.d. fimmtudagur og föstudagur í síðustu viku. Við þær aðstæður er þetta bara hættulegt. Ég hjólaði a.m.k. ekki og mér sýndist á þeim svo voru svo brattir að hjóla að það væri ekki beint eftirsóknarvert. En þá er nokkuð til sem heitir strætó.

No comments:

Post a Comment